Posts tagged with: 7 flokkur

Síðustu helgi kepptu strákarnir í 7. flokk á sínu öðru móti í vetur og var mótið haldið hjá ÍR. Grótta mætti með sex lið á mótið og stóðu öll liðin sig mjög vel. Strákarnir spiluðu flottan handbolta, sýndu góðan liðsanda og...
7.fl.kvk. tók þátt á sínu öðru móti í vetur. Mótið var haldið hjá Fram og mættu 7 lið frá Gróttu til leiks. Flott mót hjá stelpunum og stóðu þær sig allar vel. Þær voru félaginu svo sannarlega til sóma, bæði...
Símamótið var sett með látum í kvöld en tæplega 2000 stelpur frá öllum landshornum munu um helgina koma saman í Kópavoginum og keppa í fótbolta. 55 Gróttustelpur mæta galvaskar til leiks en 7. flokkur verður með þrjú lið, 6. flokkur...
Stelpurnar í 7. flokki fóru um liðna helgi á Landsbankamót Tindastóls á Sauðárkróki. Gist var í tvær nætur og spilað alla helgina en Grótta sendi þrjú lið til leiks. Stelpurnar voru allar með tölu á sínu fyrsta „gistimóti“ úti á...
7. flokkur karla tók þátt á hinu margfræga Skagamóti um liðna helgi. Þar voru mættir til leiks rúmlega 1.500 strákar frá öllum landshornum til að spila fótbolta og skemmta sér með liðsfélögum og fjölskyldu. Eins og sjá má á þessum...
Agla Marta Stefánsdóttir hefur verið ráðin þjálfari 7. og 8. flokks kvenna á næstkomandi keppnistímabili. Hún kemur ný inn í þjálfarateymi Gróttu en hefur nokkra reynslu af þjálfun yngri flokka auk þess sem hún lék handbolta með Gróttu um árabil....