Posts tagged with: Aðalfundur

Aðalfundir stjórna og ráða Íþróttafélagsins Gróttu fara fram fimmtudaginn 6. apríl. Eins undanfarin ár þá munu aðalfundir aðalstjórnar og deilda félagsins fara fram einn af öðrum á einum degi. Hér að neðan má sjá tímasetningar fundanna. Kl. 17:00 – Aðalstjórn...
Fimmtudaginn 7. apríl var kosin ný stjórn handknattleiksdeildar Gróttu. Ný stjórn er eftirfarandi: – Bjarni Torfi Álfþórsson, formaður – Kristín Þórðardóttir, varaformaður – Davíð Scheving, gjaldkeri – Hanna Sigríður Gunnleifsdóttir, form. unglingaráðs – Helga Þórðardóttir – Hannes Birgisson – Eiríkur...
Aðalfundir íþróttafélagsins Gróttu og deilda þess fara fram fimmtudaginn 7. apríl í hátíðarsal Gróttu. Fundartímar verða sem hér segir: Aðalstjórn – kl. 17.00 Fimleikadeild – kl. 17.20 Handknattleiksdeild – kl. 17.40 Handknattleiksdeild (unglingaráð) – kl. 18.00 Knattspyrnudeild – kl. 18.20...