Posts tagged with: Aðalstjórn

Síðastliðinn miðvikudag fóru fram aðalfundir allra deilda og aðalstjórnar Gróttu. Á fundi aðalstjórnar urðu formannsskipti en Elín Smáradóttir sem verið hefur formaður félagsins frá árinu 2015 hætti og við keflinu tók Bragi Björnsson. Í formannstíð Elína hefur margt áorkast. Gróttu...
Aðalstjórn Gróttu í samvinnu við nýstofnað fræsluráð sem fulltrúar frá öllum deildum standa að stóð fyrir skemmtilegum fræðslufyrirlestri nú á dögunum. Það var Agnes Þóra Árnadóttir, íþróttanæringarfræðingur sem kom og hitti alla iðkendur í fimleikum, fótbolta og handbolta og fór...
Á dögunum færðu nokkrir ungir Gróttumenn félaginu styrk að fjárhæð ein milljón króna. Það var Lífsnautnafélagið Leifur sem færði félaginu þetta fjármagn en hópurinn samanstendur að mestu af drengjum af Seltjarnarnesi sem stunduðu íþróttir í Gróttu á árum áður. Fjárhæðin...
Aðalfundir íþróttafélagsins Gróttu og deilda þess fara fram fimmtudaginn 7. apríl í hátíðarsal Gróttu. Fundartímar verða sem hér segir: Aðalstjórn – kl. 17.00 Fimleikadeild – kl. 17.20 Handknattleiksdeild – kl. 17.40 Handknattleiksdeild (unglingaráð) – kl. 18.00 Knattspyrnudeild – kl. 18.20...
Á dögunum boðaði Grótta til kynningar á nýrri stefnumótun félagsins sem unnið hafði verið í frá hausti og var formlega gefin út í lok janúar. Við sama tilefni fékk félagið endurnýjun viðurkenningar sinnar sem fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Fundurinn hófst á því að Sigríður...
Á dögunum kom út stefnumótun Gróttu til næstu ára. Stefnumótunin er afrakstur vinnu sem hrundið var af stað á haustdögum þegar fjölmennur hópur Gróttufólks kom saman til stefnumótunarþings. Í kjölfarið fór fram töluverð vinna við að vinna úr þeim hugmyndum...
Íþróttamaður æskunnar hjá Gróttu var kjörinn í gær og var handboltakonan Lovísa Thompson fyrir valinu. Lovísa Thompson er 16 ára gömul og hefur iðkað handknattleik hjá Gróttu frá 6 ára aldri. Hún æfir og leikur með meistaraflokki kvenna en spilar...
Meistaraflokkur kvenna í handbolta var í gærkvöldi valinn íþróttamaður Gróttu við hátíðlega athöfn. Stjórn handknattleiksdeildar Gróttu tilnefndi allan meistarflokk kvenna til íþróttamanns Gróttu þar sem stjórnin gat ekki gert upp á milli leikmanna liðsins eftir framúrskarandi árangur liðsins á árinu...
Á mánudagskvöld boðaði aðalstjórn Gróttu til fræðslufyrirlesturs fyrir alla þjálfara og stjórnarmenn félagsins. Það var Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands sem flutti erindi fyrir hópinn. Það fjallaði um samskipti þjálfara við iðkendur, mikilvægi félagslegra viðburða...
Íþróttafélagið Grótta efndi til stefnumótunarþings síðastliðinn laugardag. Vel á sjötta tug einstaklinga mættu til leiks í hátíðarsal Gróttu með það að markmiði að ákveða hvert Grótta skal stefna á komandi árum. Umræðan var lífleg og skemmtileg og mun afrakstur fundarins...