Posts tagged with: Afreksæfingar

Handknattleiksdeild Gróttu og Íslenska flatbakan standa fyrir Afreksæfingum Gróttu dagana 15. – 18.desember nk. Afreksæfingarnar eru ætlaðar iðkendum í 4. og 5.flokki karla og kvenna eða krökkum f. 2001-2004. Aðaláherslan á námskeiðinu er einstaklingsfærni. Æfingarnar verða fimm talsins; á fimmtudeginum...
Nú á dögunum skrifaði Handknattleiksdeild Gróttu undir styrktarsamning við Fiskkaup en í vetur mun Grótta í samstarfi við Fiskkaup bjóða upp á afreksæfingar fyrir eldri flokka deildarinnar. Æfingarnar eru fyrir alla iðkendur í 4., 3. og 2. flokki karla og kvenna...