Posts tagged with: Bæjarhátíð

Bæjarhátíð Seltjarnarness verður haldin 26.-28. ágúst og mun Grótta líkt og undanfarin ár taka þátt í dagskránni. Dagskrá bæjarhátíðarinnar má finna vef Seltjarnarnessbæjar, www.seltjarnarnes.is...
Stuðball Seltirninga verður haldið í Félagsheimilinu laugardaginn 27. ágúst í tenglum við bæjarhátíðina. Hljómsveitin Bandamenn leikur fyrir dansi. Húsið opna kl. 23 og ballið hefst um miðnætti. Forsala miða á skrifstofu Gróttu, 2.500 krónur miðinn. Miðar einnig seldir við innganginn,...
Gróttudagurinn verður haldinn hátíðlegur á Vivaldivellinum laugardaginn 29. ágúst. Dagskráin hefst kl. 10:00. Yngri flokkar knattspyrnudeildar munu spila fótboltaleiki. Þrautakeppni verður á staðnum fyrir þá sem vilja spreyta sit og fleiri þrautir verða einnig víðsvegar um bæjarfélagið, eins og á...
Árleg bæjarhátíð Seltjarnarness verður haldin 27. – 30. ágúst nk. Hvetjum Seltirninga til að taka dagana frá og skreyta hverfið sitt, hús og lóðir í viðeigandi hverfalit. Skemmtilegar hefðir eru að myndast í kringum hátíðina þar sem íbúar hverfa taka...