Posts tagged with: Fanney Hauksdóttir

Fyrir stuttu náði kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir úr Gróttu þeim frábæra árangri að verða heimsmeistari í klassískri bekkpressu en hún lyfti 105 kílóum á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Potchefstroom í Suður-Afríku. Fanney varð heimsmeistari í -63 kg flokki á mótinu. Hún lyfti...
Fanney Hauksdóttir lenti í fimmta sæti í kjöri íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins en athöfnin fór fram í Hörpu á miðvikudagskvöld. Árið sem senn er að líða hefur verið frábært hjá Fanneyju. Hún varði heimsmeistaratitill sinn á HM unglinga í maí...