Posts tagged with: Fótbolti

Það var spenna í loftinu þegar flautað var til leiks á Vivaldivellinum á þriðjudag. Okkar menn í Gróttu voru búnir að vinna sex af sjö heimaleikjum sínum og nú var komið stórri áskorun – að mæta liði Vestra sem sigraði...
Það var margt um manninn og góð stemning á kynningarkvöldi knattspyrnudeildar Gróttu í gærkvöldi. Herlegheitin fóru fram í Innovation House á Eiðistorgi. Þar er Vivaldi á Íslandi með bækistöðvar sínar en eins og kunnugt er var samningur við Vivaldi endurnýjaður...
Herrakvöld Íþróttafélagsins Gróttu verður haldið föstudaginn 3. nóvember í Félagsheimili Seltjarnarness. Skemmtanastjóri: Lárus Blöndal, betur þekktur sem Lalli Töframaður Ræðumaður kvöldsins: Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur Í aðalrétt verður af sjálfsögðu boðið upp á smjörsteiktar kótilettur í raspi, réttinn sem allt gerði...
Íþróttafélagið Grótta auglýsir lausa tíma til útleigu í íþróttasölum sínum. Íþróttsalir félagsins skiptast í tvo sali. Stóra sal, sem er löglegur handboltavöllur og litla sal, sem er örlítið minni að stærð. Útleigutímarnir eru tilvaldir fyrir félagahópa, fyrirtæki, saumaklúbba, stofnanir og...
Næstkomandi þriðjudag 5. júlí kl. 19.15 fer fram fyrsti leikur á nýlögðu gervigrasi á Vivaldivellinum. Heimamenn í Gróttu taka þá á móti Njarðvíkingum í 2. deild karla. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur í baráttu Gróttu um efstu sætin í deildinni. Eins...
Fimm ungir leikmenn hafa skrifað undir meistaraflokkssamninga við Gróttu. Davíð Fannar Ragnarsson er vinstri bakvörður. Í október fór hann á reynslu til FK Jerv í Noregi. Bjarni Rögnvaldsson er miðjumaður. Davið Fannar og Bjarni eru báðir fæddir 1996 og eiga...
Ásgeir Aron Ásgeirsson hefur verið ráðinn spilandi aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Gróttu en hann gerði eins árs samning við félagið í dag. Ásgeir er uppalinn í KR en hann hóf feril sinn í meistaraflokki með Fjölni árið 2006...
Skráning í alla flokka handknattleiks-. og knattspyrnudeildar veturinn 2015-2016 er hafin....
Í síðustu viku varð ég þess heiðurs aðnjótandi að fara með 2. flokki karla hjá Gróttu í æfingaferð til London. Í flokknum æfa nú 28 strákar fæddir 1998-1996 en einnig eru nokkrir yngri viðloðandi hópinn. Ferðin var einstaklega skemmtileg og árangursrík....