Posts tagged with: HSÍ

Um seinustu helgi fór fram Norðurlandamót U19 ára landsliðs kvenna. Mótið fór fram í Helsingborg í Svíþjóð. Upphaflega áttu tvær Gróttustúlkur að leika með liðinu en Selma Þóra Jóhannsdóttir meiddist á lokametrunum og gat því ekki farið með liðinu á...
Um helgina var valið í U15 ára landslið karla. Tveir æfingahópar voru valdir; strákar fæddir 2002 og annar hópur fyrir stráka fædda 2003. Við Gróttufólk eigum hvorki fleiri né færri en 6 drengi í þessum hópum. Það eru þeir Ari...
Um nýliðna helgina stóð HSÍ fyrir námskeiðum fyrir þjálfara í handboltahreyfingunni. Þessir flottu þjálfarar sem við sáum á myndinni hér fyrir ofan, sóttu 1. þjálfarastigið sem ætlað var þjálfurum í 7.-8. flokki. Þar var einmitt fyrirlesari okkar ástsæli þjálfari Andri...
Þann 22.desember síðastliðinn var handboltamaður og handboltakona ársins útnefnd af Handknattleikssambandi Íslands. Að þessu sinni var það Gróttufólkið Íris Bjork Símonardóttir og Guðjón Valur Sigurðsson sem hluti þessi verðlaun, sannarlega glæsileg tíðindi. Handknattleikskona ársins 2015 er Íris Björk Símonardóttir.  Íris...