Posts tagged with: Íslandsmót

Undankeppni Hnátumóts KSÍ (6. flokkur kvk) fór fram í dag og var einn riðill leikinn á Vivaldivellinum. HK, Selfoss, Þróttur Vogum og ÍBV komu í heimsókn og var leikið í A, B, C og D-liðum. Mótshaldið gekk vonum framar, tímasetningar...
Íslandsmótið í kraftlyftingum fór fram 30. maí sl. Grótta átti fjölmarga keppendur á mótinu, flesta í kvennaflokki. Afrakstur Gróttukeppenda var glæsilegur að vanda, tvenn gullverðlaun, þrenn silfurverðlaun og ein bronsverðlaun. Þá varð Arnhildur Anna Árnadóttir Íslandsmeistari í hnébeygju og setti...
Fimleikadeildin veitti í dag iðkendum í áhaldafimleikum sem að náðu þrepinu sínu í vetur og verðlaunahöfum á Íslandsmótum viðurkenningu fyrir góðan árangur. Tuttuguogfimm Gróttustúlkur náðu þrepinu sínu í Fimleikastiganum á þessu keppnistímabili og færast upp um þrep næsta haust. Sex...