Kjör íþróttamanns Gróttu og íþróttamanns æskunnar fer fram fimmtudaginn 4. janúar kl. 17:30. Athöfnin fer fram í hátíðarsal Gróttu. Fanney Hauksdóttir kraftlyftingakona var íþróttamaður Gróttu árið 2016 og Anna Katrín Stefánsdóttir handknattleikskona íþróttamaður æskunnar. Árið 2017 hefur verið viðburðarríkt hjá...