Posts tagged with: Landslið

Hákon Rafn Valdimarsson, hinn ungi og efnilegi markmaður, var valinn í landsliðshóp U18 sem mætti Lettlandi í vináttulandsleik fyrr í dag. Hákon var í byrjunarliði Íslands og hélt hreinu, en Ísland vann 0-2. Hákon er á 17 aldursári og æfir...
U-15 ára lið Íslands tók á móti sterku liði Sviss í tveimur æfingaleikjum fyrr í maí. Þar átti Grótta glæsilegan fulltrúa – miðjumanninn Grím Inga Jakobsson. Í fyrri leiknum, sem tapaðist 4-1, kom Grímur inná sem varamaður en í síðari...
Um seinustu helgi fór fram Norðurlandamót U19 ára landsliðs kvenna. Mótið fór fram í Helsingborg í Svíþjóð. Upphaflega áttu tvær Gróttustúlkur að leika með liðinu en Selma Þóra Jóhannsdóttir meiddist á lokametrunum og gat því ekki farið með liðinu á...
Um helgina var valið í U15 ára landslið karla. Tveir æfingahópar voru valdir; strákar fæddir 2002 og annar hópur fyrir stráka fædda 2003. Við Gróttufólk eigum hvorki fleiri né færri en 6 drengi í þessum hópum. Það eru þeir Ari...
Í seinustu viku fór fram Opna Evrópumótið í handknattleik hjá U19 ára landsliði karla. Mótið var haldið í Gautaborg í Svíþjóð. Fulltrúi Gróttu í landsliðinu var Aron Dagur Pálsson, skytta og miðjumaður. Það er skemmst frá því að segja að...