Posts tagged with: Mót

Um seinustu helgi fór fram UMSK-mót karla í Digranesi í Kópavogi. Grótta mætti þar HK, Stjörnunni og gestaliði Víkings. Það er skemmst frá því að segja að allir leikirnir unnust og stóðu okkar strákar þess vegna uppi sem sigurvegarar í...
Sunnudaginn 24. janúar fór fram Hello Kitty mót á vegum Fimleikadeildar Gróttu. Keppt var í 5., 6. og 7. þrepi Íslenska fimleikastigans og það voru alls 103 stúlkur sem tóku þátt á mótinu frá 5 félögum. Þær voru flestar að...
Um helgina fór fram Haustmót í hópfimleikum á Akranesi í umsjón fimleikadeildar Akranes. Á mótinu var keppt í 1., 2., 3., og 4. flokki í kvenna og blönduðum flokki og í yngri og eldri flokki drengja. Grótta átti eitt lið...
Helgina 13.-15. nóvember fer fram handboltamót í HERTZ höllinni hjá 5. flokki karla eldri í handbolta. Riðlar og leikjaplan er að finna HÉR Hér verður hægt að finna úrslit úr leikjum ÚRSLIT HÉR – Uppfært kl.16 15.nóv. Sjoppa verður á...
Cheerios-mót Gróttu fyrir 8. flokk karla og kvenna í handbolta fór fram um síðastliðna helgi. Riðu strákarnir á vaðið á laugardeginum en stelpurnar mættu til leiks á sunnudeginum. Krakkarnir stóðu sig mjög vel en margir voru að stíga sín fyrstu...
Í síðustu viku varð ég þess heiðurs aðnjótandi að fara með 2. flokki karla hjá Gróttu í æfingaferð til London. Í flokknum æfa nú 28 strákar fæddir 1998-1996 en einnig eru nokkrir yngri viðloðandi hópinn. Ferðin var einstaklega skemmtileg og árangursrík....
Nanna Guðmundsdóttir vann til tvennra bronsverðlauna á Norðurlandamóti unglinga í áhaldafimleikum sem að fór fram í Helsinki um helgina. Hún komst í úrslit á þremur áhöldum og varð í 3. sæti á stökki og gólfi. Keppnin hófst með liða- og...
  Helgina 16.-17. maí fór fram Subwaymótið í hópfimleikum á Egilsstöðum, alls tóku um 600 keppendur frá þrettán félögum þátt í mótinu þar af þrjátíuogtvær Gróttustúlkur á aldrinum 10-13 ára. Grótta var með tvö lið í 3. flokki B og...
Um helgina fór fram árlegt Mínervumót Fimleikafélagsins Bjarkar, mótið er til minningar um Mínervu Jónsdóttur sem var einn af stofnendum félagsins. Grótta sendi alls 55 keppendur á mótið, samtals sex lið í 5. og 6. þrepi og níu keppendur í...
Stigameistarar voru krýndir um helgina á Mílanó Meistaramótinu sem að var síðasta FSÍ mótið í áhaldafimleikum á þessu keppnistímabili. Nanna Guðmundsdóttir varð Stigameistari FSÍ í unglingaflokki kvenna. Verðlaunin eru veitt fyrir samanlögð fjölþrautarstig á þremur FSÍ mótum á keppnistímabilinu. Mótin...