Posts tagged with: Námskeið

Séræfingar fyrir 4 og 5 flokk karla og kvenna hefjast í vikunni. Æft verður á morgnanna kl 06:30-07:30 fyrir skóla. Æfingar fyrir 5.flokk hefjast á miðvikudag (28.nóvember) og er æft miðvikudag – mánudag – miðvikudag. Æfingar fyrir 4.flokk hefjast svo...
Chris Brazell, akademíuþjálfari hjá Norwich, ákvað í vor að söðla um – segja starfi sínu lausu og fara á flakk um heiminn til að kynna sér ólíka strauma í fótboltanum. Framundan eru heimsóknir til Portúgal og Brasilíu en fyrsti áfangastaður...
Það var tekin sú ákvörðun að breyta til í ár og í stað þess að vera með knattspyrnuakademíu eins og hefur verið síðustu ár, verður boðið upp á fjölbreytta aukaþjónustu. Skráning fer fram á grotta.felog.is Það verða fjögur tveggja vikna...
Skráning í Knattspyrnuskóla Gróttu er í fullum gangi en hún fer fram á grotta.felog.is. Fyrsta námskeiðið hefst daginn eftir skólaslit, þann 6. júní og síðasta klárast 3. ágúst, föstudaginn fyrir verslunarmannahelgi. Knattspyrnuskólinn stendur yfir alla virka daga frá 09:00-12:00 á...
Styrktar- og þrekþjálfun íþróttabarna Enn á ný ætlum við að bjóða upp á styrktar- og þrekþjálfun fyrir íþróttakrakka á aldrinum 8-15 ára. Námskeiðin verða 8 vikur og hefjast miðvikudaginn 31.ágúst og standa til 19.október í fimleikasal Gróttu. Fyrir hverja: Námskeiðið...
Þessa dagana er mikið líf í íþróttahúsinu enda er Handboltaskóli Gróttu í fullum gangi. Góð þátttaka er í skólann eins og undanfarin ár og greinilegt að krakkarnir bíða í ofvæni eftir handboltavetrinum eftir gott sumarfrí. Frábærir þjálfarar starfa við skólann og...
Stubbafimi er ætluð yngstu iðkendunum á aldrinum 3-4 ára. Þar er áhersla lögð á grundvallarhreyfigetu með fjölbreyttum æfingum og á að hafa gleði og gaman. Kennt er á laugardagsmorgnum. •Börn fædd 2013 eru frá kl. 09:40 – 10:30. •Börn fædd...
Barna- og unglingaráð handknattleiksdeildar Gróttu hefur mikinn hug á því að efla uppbyggingu yngri flokka handboltans og býður því börnum fæddum 2010 að koma og prófa að æfa handbolta frítt í ágúst. Farið verður í grunnatriði handboltans undir stjórn þjálfara...
Fimleikadeild Gróttu ætlar að bjóða upp á 8 vikna námskeið í fullorðinsfimleikum í sumar. Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan  20:00 – 21:30 í fimleikasalnum í Gróttu. Fullorðins fimleikar er frábær hreyfing og góð skemmtun fyrir alla. Skráning og greiðsla...
Um nýliðna helgina stóð HSÍ fyrir námskeiðum fyrir þjálfara í handboltahreyfingunni. Þessir flottu þjálfarar sem við sáum á myndinni hér fyrir ofan, sóttu 1. þjálfarastigið sem ætlað var þjálfurum í 7.-8. flokki. Þar var einmitt fyrirlesari okkar ástsæli þjálfari Andri...