Posts tagged with: Starfsfólk

Ágúst Ingi Ágústsson eða Ingi húsvörður lét af störfum í íþróttahúsi Gróttu fyrir rétt rúmrí viku síðan. Ingi hóf störf í íþróttahúsinu 2. janúar 1989 og hafði því starfað samfleytt hjá Seltjarnarnesbæ í tæp 29 ár. Á þeim langa tíma...
Íþróttafélagið Grótta óskar eftir starfsfólki í hlutastörf í íþróttamannvirkjum Gróttu, nánar tiltekið á knattspyrnuvelli og í íþróttahúsi. Vinnutími er á kvöldin og um helgar. Starfið felst í þrifum á vistarverum íþróttamannvirkja Gróttu, þjónustu við félagsmenn og öðrum tilfallandi verkefnum. Áhugasamir...
Íþróttafélagið Grótta óskar eftir starfsmönnum í íþróttahús Gróttu. Grótta er staðsett á Seltjarnarnesi og innan vébanda þess eru fjórar deildir; fimleikadeild, handknattleiksdeild, knattspyrnudeild og kraftlyftingadeild. Íþróttahús Gróttu samanstendur af tveimur íþróttasölum, fimleikasal auk búnings- og fundarherbergja, skrifstofuaðstöðu og veislusals. Samanlagður...