Posts tagged with: Stefnumótun

Á dögunum boðaði Grótta til kynningar á nýrri stefnumótun félagsins sem unnið hafði verið í frá hausti og var formlega gefin út í lok janúar. Við sama tilefni fékk félagið endurnýjun viðurkenningar sinnar sem fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Fundurinn hófst á því að Sigríður...
Á dögunum kom út stefnumótun Gróttu til næstu ára. Stefnumótunin er afrakstur vinnu sem hrundið var af stað á haustdögum þegar fjölmennur hópur Gróttufólks kom saman til stefnumótunarþings. Í kjölfarið fór fram töluverð vinna við að vinna úr þeim hugmyndum...
Íþróttafélagið Grótta efndi til stefnumótunarþings síðastliðinn laugardag. Vel á sjötta tug einstaklinga mættu til leiks í hátíðarsal Gróttu með það að markmiði að ákveða hvert Grótta skal stefna á komandi árum. Umræðan var lífleg og skemmtileg og mun afrakstur fundarins...