Posts tagged with: Stelpur

Síðustu daga hafa stelpurnar í 3. flokki Gróttu/KR leikið á Rey Cup stórmótinu í Laugardal. Kl. 12:00 á morgun spila stelpurnar um brons í B-úrslitum á móti liði KF/Dalvíkur. Leikurinn fer frá á TBR-grasvellinum sem er staðsettur á milli Fjölskyldu-...
Símamótið var sett með látum í kvöld en tæplega 2000 stelpur frá öllum landshornum munu um helgina koma saman í Kópavoginum og keppa í fótbolta. 55 Gróttustelpur mæta galvaskar til leiks en 7. flokkur verður með þrjú lið, 6. flokkur...
Stelpurnar í 7. flokki fóru um liðna helgi á Landsbankamót Tindastóls á Sauðárkróki. Gist var í tvær nætur og spilað alla helgina en Grótta sendi þrjú lið til leiks. Stelpurnar voru allar með tölu á sínu fyrsta „gistimóti“ úti á...
Undankeppni Hnátumóts KSÍ (6. flokkur kvk) fór fram í dag og var einn riðill leikinn á Vivaldivellinum. HK, Selfoss, Þróttur Vogum og ÍBV komu í heimsókn og var leikið í A, B, C og D-liðum. Mótshaldið gekk vonum framar, tímasetningar...