Posts tagged with: Styrktaraðilar

Í þrjú ár hefur Gróttuvöllur heitið Vivaldivöllurinn eftir að samstarf knattspyrnudeildar Gróttu og hugbúnaðarfyrirtækisins Vivaldi hófst í upphafi árs 2015. Á þriðjudag var skrifað undir nýjan þriggja ára samstarfssamning og mun Grótta því leika á Vivaldivellinum út árið 2020. Það er...
Á dögunum færðu nokkrir ungir Gróttumenn félaginu styrk að fjárhæð ein milljón króna. Það var Lífsnautnafélagið Leifur sem færði félaginu þetta fjármagn en hópurinn samanstendur að mestu af drengjum af Seltjarnarnesi sem stunduðu íþróttir í Gróttu á árum áður. Þetta...
Á dögunum var undirritaður nýr styrktarsamningur Seltjarnarnesbæjar við Íþróttafélagið Gróttu en hann gildir til loka árs 2019. Með nýjum samningi hækka fjárframlög til Gróttu um rúmar 15 milljónir. Meginmarkmið samningsins er að tryggja öflugt og fjölbreytt íþróttastarf á Seltjarnarnesi. Við...
Orkan og handknattleiksdeild Gróttu hafa skrifað undir samstarfssamningar til næstu tveggja ára þar sem Orkan verður ein af aðalstyrktaraðilum félagsins. Samningurinn felur í sér víðtækt samstarf Gróttu og Orkunnar meðal annars í formi lyklasamstarfs þar sem leikmenn og stuðningsmenn Gróttu...
Handknattleiksdeild Gróttu og SérEfni ehf. hafa undirritað samstarfssamning. SérEfni ehf. var stofnað í apríl 2006 og býður upp á mjög breitt vöruúrval af málningarefnum, skrautefnum og verkfærum. Frá upphafi hefur allt kapp fyrirtækisins verið lagt á góða þjónustu, faglega ráðgjöf...