Frá og með deginum í dag, mánudeginum 25. september 2017 mun Gróttubúðin á 2. hæð íþróttahússins sem allflest Gróttufólk þekkir loka. Ákveðið hefur verið að Gróttuföt sem allajafna hafa verið seld hjá Gróttu verði framvegis til sölu í Errea búðinni að Bæjarlind 14-16 í Kópavogi.

Fulltrúar Errea munu reglulega yfir veturinn skipuleggja sérstaka Errea sölu hjá Gróttu sem auglýst verður með góðum fyrirvara. Keppnisföt í handbolta og fótbolta og fimleikaföt verða áfram fáanleg á skrifstofutíma. Aðrar Errea vörur t.a.m. sokkar, undirbuxur og bolir, félagsgallinn o.fl. verða eins og áður sagði fáanlegir í Errea búðinni.

Vakin er sérstök athygli á vefverslun Errea, hægt er að panta vörur og fá þær heimsendar eða sækja í verslun þeirra. Þið finnið slóðina á Gróttuvörur hér

Sett, buxur og peysa 8.000kr

Húfa 2.000kr

Hvítir sokkar 2.500kr

Knattspyrnu sokkar 2.000kr

Hitabuxur 5.500kr

Regnjakki 6.500kr

Peysa 5.000kr

Jakki 6.500kr Buxur 5.000kr

Gróttu buff 2.000kr

Hitabolur 8.500kr

Knattspyrnu sokkar 2.000kr

Hitabuxur 7.500kr

Regnjakki 5.000kr