5.flokkur kvenna

Gróttupæjur á Pæjumóti í Eyjum - Ferðasaga

15júní IMG 8718_NEWÞað voru eldhressar Gróttupæjur sem stukku um borð í Herjólf síðdegis miðvikudaginn 13. júní. Ferðinni var heitið til Vestmannaeyja á Pæjumót þar sem rúmlega 400 fótboltastelpur í 5. flokki komu saman og spiluðu í 3 heila daga. Grótta sendi A- og B-lið til leiks sem er mikill dugnaður fyrir ekki stærri hóp en nokkur félög slepptu því að skrá A- eða B-lið. Ferðin var mikið ævintýri í frábæru veðri og er stemningin innan Gróttuhópsins umtöluð. Nánari ferðasögu má lesa hér að neðan.

Nánar...

Myndir frá Pæjumótinu

Gróttupæjur25. flokkur kvenna er þessa stundina staddur í Vestmanneyjum á Pæjumóti. Samkvæmt heimildamanni fréttistofu í Eyjum er stemningin í Gróttuhópnum frábær og skemmta sér allir konunglega. Gengi Gróttuliðanna tveggja hefur verið upp og ofan en allir eru að leggja sig fram og berjast og munu vonandi uppskera góða sigra á morgun. Þessari frétt fylgir hlekkur á síðu Pæjumótsins þar sem sjá má myndasafn frá Gróttu. Við munum svo birta ferðasögu hópsins eftir helgina.

Nánar...

Undirsíður

  • Á döfinni

  • Grótta TV

  • Afturelding - Grótta (Þri, 08. júl)
  • Eurogym T1,2,3 (Lau, 12. júl)
  • Grótta - KF (Lau, 12. júl)
  • Símamótið 5.-7. fl. kvk (Fim, 17. júl)
Meira...
left direction
right direction

Flýtileiðir